Ragga ljósmyndari og fólkið í landinu

Staðlað

Góður portrettsmiður nær langt inn fyrir skinn fyrirsætunnar og birtir okkur sjálfan karakterinn ljóslifandi. Það tekst Ragnheiði Arngrímsdóttur svo sannarlega í bókinni sinni sem kom út í dag og kynnt var með bravúr í teiti í Máli og menningu. Lesa meira

Endurreisnarmálarinn frá Tjörn

Staðlað

Þrándur Þórarinsson Hjartarsonar frá Tjörn og Katjönu opnaði í dag málverkasýningu í húsinu sem hýsti áður Óperuna í Reykjavík. Myndlistin er mögnuð og umgjörð sýningarinnar aðlaðandi. Þetta er ekki sýningarsalur í venjulegum skilningi heldur betri stofur með tilheyrandi húsgögnum og andrúmslofti. Lesa meira