Börn Evu Þórsdóttur frá Bakka gaukuðu góðu skjali að Svardælasýsli á dögunum: lista yfir skráða félagsmenn í Samtökum Svarfdælinga í Reykjavík og nágrenni frá árinu 1983. Þar er að finna alls 161 nafn og heimilsföng langflestra.
Eva lést í 28. nóvember 2011 og nafnalistinn fannst í búi hennar. Börnin hennar vildu ekki fleygja plagginu og komu því á framfæri við Svarfdælasýslið, ef vera kynni að Svarfdælingar sunnan heiða árið 2012 vildu rýna í nafnarununa sér til fróðleiks og ánægju. Þökk sé Evubörnum fyrir hugulsemina.
Rétt þótti að skrifa nafnalistann upp til að hann væri vel læsilegur á Vefnum. Ljósmyndir af frumritinu fylgja með hér fyrir neðan. Vélritari þess tíma, hver svo sem hann nú var, hafði hvorki ártal né nafn félagsins í blaðhausnum. Eva skráði hins vegar hvoru tveggja með blýanti og gerði skjalið þar með að öruggari heimild en ella.
Samtök Svarfdælinga í Reykjavík og nágrenni 1983
- Aðalsteinn Loftsson, Ægissíðu 46
- Andrés Guðlaugsson, Langholtsvegi 48
- Anna G. Arngrímsdóttir, Hverfisgötu 25
- Anna K. Arngrímsdóttir, Nesbala 76, Seltjarnarnesi
- Anna Sigvaldadóttir, Hjallavegi 6,
- Anna Gunnlaugsdóttir, Bjarnhólastíg 22, Kópavogi
- Anna Snorradóttir, Hofteigi 20
- Arnfríður Jóhannesdóttir, Laugateigi 7
- Arnfríður Jónsdóttir, Grýtubakka 6
- Arngrímur Jóhannesson, Hörpugötu 9
- Ágúst Halblaup, Digranesvegi 95, Kópavogi
- Árni Hjartarson, Háagerði 19
- Árni Jónsson, Hlaðbæ 5
- Auður Jónasdóttir, Barðavogi 18
- Baldur Júlíusson, Sunnubraut 17
- Bára Eyfjörð, Hraunbæ 96
- Bára Jóhannsdóttir, Sæviðarsundi 33
- Birna Kristjánsdóttir, Espigerði 12
- Bjarki Elíasson, Frostaskjóli 11
- Bjarni Frímannsson, Sólheimum, Álftanesi
- Bjarnveig Bjarnadóttir, Stýrimannastíg 5
- Björk Guðjónsdóttir, Gnoðarvogi 84
- Björn Halldórsson, Lynghaga 14
- Dagbjört Stephensen, Hagamel 33
- Dagmar Jónsdóttir, Rauðalæk 22
- Edda Ögmundsdóttir, Álfheimum 50
- Edvard Júlíusson, Mánagötu 13, Grindavík
- Egill Bjarnason, Lundarbrekku 4, Kópavogi
- Eiríkur Pálsson, Suðurgötu 51, Hafnarfirði
- Egill Júlíusson, Bugðulæk 1
- Elín Jakobsdóttir, Borgarholtsbraut 30, Kópavogi
- Elínborg Jónmundsdóttir, Hagamel 51
- Eva Þórsdóttir, Fellsmúla 15
- Eyvör Friðriksdóttir, Goðheimum 23
- Fanney Arnbjörnsdóttir, Húsi 1, Gufunesi
- Fanney Björnsdóttir, Nökkvavogi 38
- Filippía Kristjánsdóttir, Baldursgötu 3
- Freyja Antonsdóttir, Hvassaleiti 57
- Freyja Þorsteinsdóttir, Hvassaleiti 59
- Friðbjörg Pétursdóttir, Dalsseli 38
- Friðbjörn Kristjánsson, Litlagerði 1
- Frímann Jónsson, Karfavogi 27
- Frímann Sigurðsson, Sunnuhlíð, Álftanesi
- Gísli Kristjánsson, Hlíðartúni 6, Mosfellssveit
- Gréta Vally Jóhannsdóttir, Eskihlíð 21
- Guðjón Guðjónsson, Eiríksgötu 25
- Guðlaugur Guðlaugsson, Hjóti í Blesugróf
- Guðmundur Tómas Magnússon, Hrísateigi 43
- Guðrún Daníelsdóttir, Kjarrhólma 24, Kópavogi
- Gunnar Pálsson, Borgarholtsbraut 22, Kópavogi
- Gunnar Stefánsson, Kaplaskjólsvegi 53
- Gunnlaugur Jónsson, Úthlíð 15
- Gunnlaugur Snævarr, Hraunbæ 178
- Halla Jónasdóttir, Hraunbæ 98
- Halla Sverrisdóttir, Faxabraut 25, Keflavík
- Hallgrímur Björnsson, Eikjuvogi 2
- Hjalti Arnarsson
- Hannes Gamalíesson, Barónsstíg 41
- Haukur Frímannsson, Þinghólsbraut 63
- Guðlaug Þorbergsdóttir, Hamraborg 10, Kópavogi
- Heiðar Árnason, Kópavogsbraut 86, Kópavogi
- Helga Sigvaldadóttir, Leirubakka 4
- Helga Hjörleifsdóttir, Ljósheimum 12
- Helga Þorleifsdóttir, Miðbraut 18, Seltjarnarnesi
- Hildur Júlíusdóttir, Heiðarhrauni 12, Grindavík
- Hjálmar Jónsson, Hlíðarvegi 28, Kópavogi
- Hjörleifur Guðmundsson, Rauðalæk 14
- Hlíf Gestdóttir, Langholtsvegi 58
- Hlín Sigfúsdóttir, Tómasarhaga 31
- Hrönn Haraldsdóttir, Hvannalundi 13, Garðabæ
- Hulda Gunnlaugsdóttir, Rimmunni, Vífilsstöðum
- Hörður Björnsson, Réttarbakka 1
- Hörður Jóhannsson, Völvufelli 48
- Ingibjörg Ingimarsdóttir, Langholtsvegi 3
- Ingibjörg Hafliðadóttir, Faxabraut 45, Keflavík
- Ingibjörg Þorláksdóttir, Faxatúni 8, Garðabæ
- Ingunn Hlíðar, Melhaga 8
- Ingunn Klemensdóttir, Hjálmholti 2
- Jófríður Halldórsdóttir, Hátúni 8
- Jóhann Tryggvason, Espilundi 6, Garðabæ
- Jóhanna M. Björnsdóttir, Sunnubraut 38, Keflavík
- Jóhanna M. Gestsdóttir, Melabraut 54, Seltjarnarnesi
- Jóhannes Snorrason, Lindarflöt 28 Garðabæ
- Jón Björnsson, Sogavegi 40
- Jón Guðmundsson, Hellulandi 22
- Jón Gunnlaugsson, Hátúni 10
- Jón Trausti Steingrímsson, Vesturbergi 78
- Jóna Kristjánsdóttir, Ljósheimum 22
- Jón Björn Hjálmarsson, Hverfisgötu 22
- Jónas Fransson, Heiðarbraut 1a, Keflavík
- Jónas Valdimarsson, Rauðalæk 23
- Jónína Jónasdóttir, Torfufelli 20
- Júlíus Daníelsson, Dalsseli 40
- Júlíus Halldórsson, Spóahólum 2
- Karl Magnússon, Hátúni 12
- Karla Jónsdóttir, Rauðalæk 10
- Kári Sigfússon, Sæviðarsundi 70
- Kári Jónsson, Háteigi 9
- Kjartan Jóhannsson, Mávanesi 4, Garðabæ
- Kolbeinn Jóhannsson, Hjarðarhaga 64
- Kolbrún Arngrímsdóttir, Rauðalæk 69
- Kristinn Árnason, Laugavegi 34
- Kristinn Gestsson, Kársnesbraut 11, Kópavogi
- Kristjana Kristjánsdóttir, Goðatúni 34, Garðabæ
- Kristjana Rósmundsdóttir, Efstasundi 83
- Kristín Jóhannsdóttir, Stuðlaseli 20
- Kristján Jónsson, Smyrlahrauni 46, Hafnarfirði
- Kristín Hjaltadóttir, Tunguvegi 2, Selfossi
- Kristrún Hjaltadóttir, Kjarrhólma, Kópavogi
- Lárus Arnórsson, Blönduhlíð 35
- Lilja Gunnlaugsdóttir, Hávegi 11, Kópavogi
- Lilja Kristjánsdóttir, Sóleyjargötu 16
- Loftur Baldvinsson, Efstasundi 21
- Lovísa Hafberg, Hvassaleiti 79
- Magnús Ingimarsson, Hjarðarhaga 21
- Marínó Friðjónsson, Völvufelli 36
- Marínó Sigurpálsson, Steinaseli 6
- Kristín Sigurpálsdóttir, Hraunbæ 26
- Marta Ármannsdóttir, Sólvallagötu 5a
- Nanna Jónasdóttir, Deildarási 16
- Óskar Ingimarsson, Lindarflöt 42, Garðabæ
- Ottó Jónsson, Heiðargerði 74
- Pálmi Pétursson, Ási í Hveragerði
- Pétur Holm, Hagamel 21
- Pétur Eggerz Stefánsson, Miðvangi 41, Hafnarfirði
- Petrína Friðbjörnsdóttir, Skipasundi 35
- Ragnar Stefánsson, Fjólugötu 21
- Ragnheiður Guðjónsdóttir, Fellsmúla 4
- Reynald Jónsson, Sæviðarsundi 23
- Rósa Sveinsdóttir, Mánabraut 16, Kópavogi
- Rögnvaldur Þorleifsson
- Sesselja Eldjárn, Dvalarheimilinu Hrafnistu
- Sigríður Thorlacíus, Bólstaðarhlíð 16
- Sigríður Vigfúsdóttir, Sigtúni 25
- Sigurður Ármannsson, Goðheimum 17
- Sigurður Gunnlaugsson, Hlíðarhvammi 11, Kópavogi
- Sigríður Sigurðardóttir, Hringbraut 59
- Sigurjóna Jóhannesdóttir, Háaleitisbraut
- Sigrún Óskarsdóttir, Óðinsgötu 22
- Sigurbjörg Árnadóttir, Hrísateigi 37
- Sigurbjörg Guðjónsdóttir, Eskihlíð 8
- Sigrún Sigurjónsdóttir, Háteigi 21
- Sigurlína Árnadóttir, Rauðalæk 34
- Snjólaug Guðmundsdóttir, Langholtsvegi 183
- Soffía Ármannsdóttir, Eskihlíð 22a
- Solveig Björg Pálsdóttir, Grenimel 48
- Sólveit Eggerz Pétursdóttir, Hvassaleiti 26
- Solveig Jónsdóttir, Kársnesbraut 93, Kópavogi
- Solveig Sveinsdóttir, Engihjalla 1, Kópavogi
- Snorri Snorrason, Smáraflöt 11, Garðabæ
- Stefán Árnason, Barrholti 3, Mosfellssveit
- Stefán Hallgrímsson, Laufvangi1, Hafnarfirði
- Stefán Stefánsson, Bogahlíð 16
- Stefanía Ólafsson, Langholtsvegi 97
- Steinunn Jónsdóttir, Smáratúni 19, Keflavík
- Sveinn Ólafsson, Rauðagerði
- Sverrir Valdimarsson, Melabraut 5, Hafnarfirði
- Sumarliði Lárusson, Túngötu 11, Sandgerði
- Tryggvi Gunnlaugsson, Bjarnhólastíg 22, Kópavogi
- Valdimar Jóhannsson, Grenimel 21
- Sveinn Gamalíelsson, Kópavogsbraut 2