Svardælingar í Reykjavík og nágrenni 1983

Staðlað

Börn Evu Þórsdóttur frá Bakka gaukuðu góðu skjali að Svardælasýsli á dögunum: lista yfir skráða félagsmenn í Samtökum Svarfdælinga í Reykjavík og nágrenni frá árinu 1983. Þar er að finna alls 161 nafn og heimilsföng langflestra.

Eva lést í 28. nóvember 2011 og nafnalistinn fannst í búi hennar. Börnin hennar vildu ekki fleygja plagginu og  komu því á framfæri við Svarfdælasýslið, ef vera kynni að Svarfdælingar sunnan heiða árið 2012 vildu rýna í nafnarununa sér til fróðleiks og ánægju. Þökk sé Evubörnum fyrir hugulsemina.

Rétt þótti að skrifa nafnalistann upp til að hann væri vel læsilegur á Vefnum. Ljósmyndir af frumritinu fylgja með hér fyrir neðan. Vélritari þess tíma, hver svo sem hann nú var, hafði hvorki ártal né nafn félagsins í blaðhausnum. Eva skráði hins vegar hvoru tveggja með blýanti og gerði skjalið þar með að öruggari heimild en ella.

Samtök Svarfdælinga í Reykjavík og nágrenni 1983

 1. Aðalsteinn Loftsson, Ægissíðu 46
 2. Andrés Guðlaugsson, Langholtsvegi 48
 3. Anna G. Arngrímsdóttir, Hverfisgötu 25
 4. Anna K. Arngrímsdóttir, Nesbala 76, Seltjarnarnesi
 5. Anna Sigvaldadóttir, Hjallavegi 6,
 6. Anna Gunnlaugsdóttir, Bjarnhólastíg 22, Kópavogi
 7. Anna Snorradóttir, Hofteigi 20
 8. Arnfríður Jóhannesdóttir, Laugateigi 7
 9. Arnfríður Jónsdóttir, Grýtubakka 6
 10. Arngrímur Jóhannesson, Hörpugötu 9
 11. Ágúst Halblaup, Digranesvegi 95, Kópavogi
 12. Árni Hjartarson, Háagerði 19
 13. Árni Jónsson, Hlaðbæ 5
 14. Auður Jónasdóttir, Barðavogi 18
 15. Baldur Júlíusson, Sunnubraut 17
 16. Bára Eyfjörð, Hraunbæ 96
 17. Bára Jóhannsdóttir, Sæviðarsundi 33
 18. Birna Kristjánsdóttir, Espigerði 12
 19. Bjarki Elíasson, Frostaskjóli 11
 20. Bjarni Frímannsson, Sólheimum, Álftanesi
 21. Bjarnveig Bjarnadóttir, Stýrimannastíg 5
 22. Björk Guðjónsdóttir, Gnoðarvogi 84
 23. Björn Halldórsson, Lynghaga 14
 24. Dagbjört Stephensen, Hagamel 33
 25. Dagmar Jónsdóttir, Rauðalæk 22
 26. Edda Ögmundsdóttir, Álfheimum 50
 27. Edvard Júlíusson, Mánagötu 13, Grindavík
 28. Egill Bjarnason, Lundarbrekku 4, Kópavogi
 29. Eiríkur Pálsson, Suðurgötu 51, Hafnarfirði
 30. Egill Júlíusson, Bugðulæk 1
 31.  Elín Jakobsdóttir, Borgarholtsbraut 30, Kópavogi
 32. Elínborg Jónmundsdóttir, Hagamel 51
 33. Eva Þórsdóttir, Fellsmúla 15
 34. Eyvör Friðriksdóttir, Goðheimum 23
 35. Fanney Arnbjörnsdóttir, Húsi 1, Gufunesi
 36. Fanney Björnsdóttir, Nökkvavogi 38
 37. Filippía Kristjánsdóttir, Baldursgötu 3
 38. Freyja Antonsdóttir, Hvassaleiti 57
 39. Freyja Þorsteinsdóttir, Hvassaleiti 59
 40. Friðbjörg Pétursdóttir, Dalsseli 38
 41. Friðbjörn Kristjánsson, Litlagerði 1
 42. Frímann Jónsson, Karfavogi 27
 43. Frímann Sigurðsson, Sunnuhlíð, Álftanesi
 44. Gísli Kristjánsson, Hlíðartúni 6, Mosfellssveit
 45. Gréta Vally Jóhannsdóttir, Eskihlíð 21
 46. Guðjón Guðjónsson, Eiríksgötu 25
 47. Guðlaugur Guðlaugsson, Hjóti í Blesugróf
 48. Guðmundur Tómas Magnússon, Hrísateigi 43
 49. Guðrún Daníelsdóttir, Kjarrhólma 24, Kópavogi
 50. Gunnar Pálsson, Borgarholtsbraut 22, Kópavogi
 51. Gunnar Stefánsson, Kaplaskjólsvegi 53
 52. Gunnlaugur Jónsson, Úthlíð 15
 53. Gunnlaugur Snævarr, Hraunbæ 178
 54. Halla Jónasdóttir, Hraunbæ 98
 55. Halla Sverrisdóttir, Faxabraut 25, Keflavík
 56. Hallgrímur Björnsson, Eikjuvogi 2
 57. Hjalti Arnarsson
 58. Hannes Gamalíesson, Barónsstíg 41
 59. Haukur Frímannsson, Þinghólsbraut 63
 60. Guðlaug Þorbergsdóttir, Hamraborg 10, Kópavogi
 61. Heiðar Árnason, Kópavogsbraut 86, Kópavogi
 62. Helga Sigvaldadóttir, Leirubakka 4
 63. Helga Hjörleifsdóttir, Ljósheimum 12
 64. Helga Þorleifsdóttir, Miðbraut 18, Seltjarnarnesi
 65. Hildur Júlíusdóttir, Heiðarhrauni 12, Grindavík
 66. Hjálmar Jónsson, Hlíðarvegi 28, Kópavogi
 67. Hjörleifur Guðmundsson, Rauðalæk 14
 68. Hlíf Gestdóttir, Langholtsvegi 58
 69. Hlín Sigfúsdóttir, Tómasarhaga 31
 70. Hrönn Haraldsdóttir, Hvannalundi 13, Garðabæ
 71. Hulda Gunnlaugsdóttir, Rimmunni, Vífilsstöðum
 72. Hörður Björnsson, Réttarbakka 1
 73. Hörður Jóhannsson, Völvufelli 48
 74. Ingibjörg Ingimarsdóttir, Langholtsvegi 3
 75. Ingibjörg Hafliðadóttir, Faxabraut 45, Keflavík
 76.  Ingibjörg Þorláksdóttir, Faxatúni 8, Garðabæ
 77. Ingunn Hlíðar, Melhaga 8
 78. Ingunn Klemensdóttir, Hjálmholti 2
 79. Jófríður Halldórsdóttir, Hátúni 8
 80. Jóhann Tryggvason, Espilundi 6, Garðabæ
 81. Jóhanna M. Björnsdóttir, Sunnubraut 38, Keflavík
 82. Jóhanna M. Gestsdóttir, Melabraut 54, Seltjarnarnesi
 83. Jóhannes Snorrason, Lindarflöt 28 Garðabæ
 84. Jón Björnsson, Sogavegi 40
 85. Jón Guðmundsson, Hellulandi 22
 86. Jón Gunnlaugsson, Hátúni 10
 87. Jón Trausti Steingrímsson, Vesturbergi 78
 88.  Jóna Kristjánsdóttir, Ljósheimum 22
 89. Jón Björn Hjálmarsson, Hverfisgötu 22
 90. Jónas Fransson, Heiðarbraut 1a, Keflavík
 91. Jónas Valdimarsson, Rauðalæk 23
 92. Jónína Jónasdóttir, Torfufelli 20
 93. Júlíus Daníelsson, Dalsseli 40
 94. Júlíus Halldórsson, Spóahólum 2
 95. Karl Magnússon, Hátúni 12
 96. Karla Jónsdóttir, Rauðalæk 10
 97. Kári Sigfússon, Sæviðarsundi 70
 98. Kári Jónsson, Háteigi 9
 99. Kjartan Jóhannsson, Mávanesi 4, Garðabæ
 100. Kolbeinn Jóhannsson, Hjarðarhaga 64
 101. Kolbrún Arngrímsdóttir, Rauðalæk 69
 102. Kristinn Árnason, Laugavegi 34
 103. Kristinn Gestsson, Kársnesbraut 11, Kópavogi
 104. Kristjana Kristjánsdóttir, Goðatúni 34, Garðabæ
 105. Kristjana Rósmundsdóttir, Efstasundi 83
 106. Kristín Jóhannsdóttir, Stuðlaseli 20
 107. Kristján Jónsson, Smyrlahrauni 46, Hafnarfirði
 108. Kristín Hjaltadóttir, Tunguvegi 2, Selfossi
 109. Kristrún Hjaltadóttir, Kjarrhólma, Kópavogi
 110. Lárus Arnórsson, Blönduhlíð 35
 111. Lilja Gunnlaugsdóttir, Hávegi 11, Kópavogi
 112. Lilja Kristjánsdóttir, Sóleyjargötu 16
 113. Loftur Baldvinsson, Efstasundi 21
 114. Lovísa Hafberg, Hvassaleiti 79
 115. Magnús Ingimarsson, Hjarðarhaga 21
 116. Marínó Friðjónsson, Völvufelli 36
 117. Marínó Sigurpálsson, Steinaseli 6
 118. Kristín Sigurpálsdóttir, Hraunbæ 26
 119. Marta Ármannsdóttir, Sólvallagötu 5a
 120. Nanna Jónasdóttir, Deildarási 16
 121. Óskar Ingimarsson, Lindarflöt 42, Garðabæ
 122. Ottó Jónsson, Heiðargerði 74
 123. Pálmi Pétursson, Ási í Hveragerði
 124. Pétur Holm, Hagamel 21
 125. Pétur Eggerz Stefánsson, Miðvangi 41, Hafnarfirði
 126. Petrína Friðbjörnsdóttir, Skipasundi 35
 127. Ragnar Stefánsson, Fjólugötu 21
 128. Ragnheiður Guðjónsdóttir, Fellsmúla 4
 129. Reynald Jónsson, Sæviðarsundi 23
 130. Rósa Sveinsdóttir, Mánabraut 16, Kópavogi
 131. Rögnvaldur Þorleifsson
 132. Sesselja Eldjárn, Dvalarheimilinu Hrafnistu
 133. Sigríður Thorlacíus, Bólstaðarhlíð 16
 134. Sigríður Vigfúsdóttir, Sigtúni 25
 135. Sigurður Ármannsson, Goðheimum 17
 136. Sigurður Gunnlaugsson, Hlíðarhvammi 11, Kópavogi
 137. Sigríður Sigurðardóttir, Hringbraut 59
 138. Sigurjóna Jóhannesdóttir, Háaleitisbraut
 139. Sigrún Óskarsdóttir, Óðinsgötu 22
 140. Sigurbjörg Árnadóttir, Hrísateigi 37
 141. Sigurbjörg Guðjónsdóttir, Eskihlíð 8
 142. Sigrún Sigurjónsdóttir, Háteigi 21
 143. Sigurlína Árnadóttir, Rauðalæk 34
 144. Snjólaug Guðmundsdóttir, Langholtsvegi 183
 145. Soffía Ármannsdóttir, Eskihlíð 22a
 146. Solveig Björg Pálsdóttir, Grenimel 48
 147. Sólveit Eggerz Pétursdóttir, Hvassaleiti 26
 148. Solveig Jónsdóttir, Kársnesbraut 93, Kópavogi
 149. Solveig Sveinsdóttir, Engihjalla 1, Kópavogi
 150. Snorri Snorrason, Smáraflöt 11, Garðabæ
 151. Stefán Árnason, Barrholti 3, Mosfellssveit
 152. Stefán Hallgrímsson, Laufvangi1, Hafnarfirði
 153. Stefán Stefánsson, Bogahlíð 16
 154. Stefanía Ólafsson, Langholtsvegi 97
 155. Steinunn Jónsdóttir, Smáratúni 19, Keflavík
 156. Sveinn Ólafsson, Rauðagerði
 157. Sverrir Valdimarsson, Melabraut 5, Hafnarfirði
 158. Sumarliði Lárusson, Túngötu 11, Sandgerði
 159. Tryggvi Gunnlaugsson, Bjarnhólastíg 22, Kópavogi
 160. Valdimar Jóhannsson, Grenimel 21
 161. Sveinn Gamalíelsson, Kópavogsbraut 2

 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s