Diskurinn Exorcise með hljómsveitinni Tilbury er fjári góður. Hann hefur snúist á heimafóninum í stofunni og í bílnum líka, aftur og aftur, og batnar bara við síhlustun. Fyrsta lagið, Tenderloin, er talsvert spilað á útvarpsstöðvunum en þau eru fleiri sterk á diskinum. Lesa meira