Díva í „dómssalnum“

Staðlað

Farsímamynd af Kristjönu & Co í gærkvöld.

Mikið ljómandi áttum við notalega stund í Þjóðmenningarhúsinu í gærkvöld sem hlýddum á Kristjönu Arngrímsdóttur á Tjörn syngja nokkur lög af tangóplötunni sinni. Með henni komu fram Örn sonur hennar Eldjárn á gítar, Jón Rafnsson á bassa og Daníel Þorsteinsson á píanó. Lesa meira